Author: Ingibjörg Bergmann

1.022 nýnemar í Háskólanum á Akureyri
Í vikunni var slegið nýnemamet í Háskólanum á Akureyri þar sem 1.022 nýnemar hófu nám við skólann, en það eru 114 nemendum fleiri en árið áður. Nýne ...

Fólkið í bænum sem ég bý í
Það er býsna margt um að vera á Akureyrarvöku um helgina, þ.á.m. þessi óvenjulega og spennandi listasýning sem ber nafnið: Fólkið í bænum sem ég bý ...

Hlíðarfjall alla leið – Heilsársstarfsemi á skíðasvæðinu
Hópurinn Hlíðarfjall alla leið er nýr hópur sem samanstendur af fimm fyrirtækjum, annars vegar eitt af Eyjafjarðarsvæðinu ásamt Akureyrarbæ, og hins ...

Landsfrægir tónlistamenn á stórtónleikunum í Gilinu á laugardaginn
Nú styttist óðfluga í menningarhátíð Akureyringa sem haldin verður um helgina. Stærsti viðburður helgarinnar er þó án efa stórtónleikarnir í Listagi ...

,,Við erum ekkert meira ómissandi en faðir barnanna okkar“
Þóranna Friðgeirsdóttir, brottfluttur Akureyringur, skrifaði virkilega kraftmikinn pistil á facebook síðu sína á dögunum. Kaffið fékk leyfi til að bir ...

Friðrik Dór sló í gegn á Dalvík – Svakalegt myndband
Fiskidagurinn mikli var haldinn með pompi og prakt á Dalvík þar síðustu helgi þar sem mörg þúsund manns komu saman og skemmtu sér frá morgni til kvöld ...

Kostar 13 milljónir að gera við skemmdarverkin á Akureyrarkirkju
Í byrjun ársins fór skemmdarvargur hamförum á Akureyri og spreyjaði hatursfullum skilaboðum á fjórar kirkjur, þ.á.m. Akureyrarkirkju. Formaður sók ...

Fegrun í bæjarlandinu: Kjarnaskógur, Hamrar og Lystigarður
Á Akureyri er að finna margar útivistarperlur og stöðugt er unnið í því að auka aðgengi bæjarbúa að þeim og bæta í afþreyingarmöguleikana.
Að H ...

Beint flug frá Akureyri til Englands á stórleiki í enska boltanum
Heimsferðir eru nú að bjóða upp á beint flug frá Akureyri til Liverpool í desember til þess að fylgjast með stórleikjum Manchester og Liverpool. U ...

Þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur síðastliðinn sólahring
Það gekk mikið á hjá lögreglunni síðastliðin sólahring þegar þrjú umferðarslys og einn fíkniefnaakstur áttu sér stað með stuttu millibili. Lögreglan á ...
