Author: Ingibjörg Bergmann

Pizza Smiðjan opnar á þriðjudaginn – „Það vantaði svona stað á Akureyri“
Veitingafólkið Einar Geirsson og Heiðdís Fjóla Pétursdóttir stefna á að opna dyrnar að nýjum stað á Akureyri næstkomandi þriðjudag, 12. febrúar. Sama ...

Lögreglan varar við tölvuþjófum sem þykjast hringja frá Microsoft
Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem þeir vara við óprúttnum svindlurum sem íbúar á Akureyri og víðar hafa marg ...

Raddnæm lyklakippa
Konan mín er alltaf að týna bíllyklunum sínum. Þess vegna gaf ég henni einu sinni í jólagjöf lyklakippu sem hægt er að forrita þannig, að hún þekkir ...

Binni Glee, Tjörvi Jónsson og Stefanía í fyrsta þætti ÉG UM MIG á N4
ÉG UM MIG eru nýir þættir sem voru frumsýndir á N4 í gærkvöldi. Þættirnir eru í umsjón Ásthildar Ómarsdóttur og Stefán Elí og fjalla um ungt fólk á N ...

Listskautarar frá SA unnu silfur og brons á RIG 2019
Reykjavik International Games var haldið um helgina í Laugardalnum í Reykjavík en hátíðin er stór íþróttahátíð þar sem keppt er í 15-20 einstaklingsí ...

Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar?
Stutta
svar okkar við þessari spurningu væri einfaldlega „hvers vegna ekki“?
En ...

Leikfélag VMA sýnir Bugsý Malón í Hofi
Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri frumsýnir
söngleikinn Bugsý Malón næsta föstudag, 8. febrúar, í Menningarhúsinu Hofi. Verkið
hefur verið í æfi ...

Karatefélag Akureyrar vann til margra verðlauna á RIG um helgina
Karatefélag Akureyrar fór með fimm keppendur á RIG 2019, Reykjavík International Games, um helgina. Keppendur frá félaginu náðu frábærum árangri og k ...

Styrkir veittir úr listsjóðnum VERÐANDI í fyrsta sinn
Veittir voru styrkir í fyrsta sinn úr listsjóðnum VERÐANDI í Menningarhúsinu Hofi á fimmtudaginn. Það voru 16 umsóknir sem bárust sjóðnum og 10 verke ...

Fræðsla um kynlíf og klám fyrir framhaldsskólanema
Ungmenna-Húsið í Rósenborg stendur þessa dagana fyrir fyrirlestraröð og fræðslu um hin ýmsu málefni fyrir framhaldsskólanema. Fyrsti fyrirlestur vora ...
