Author: Ingibjörg Bergmann

Framtíðin er að koma!
„Kosningabaráttan á Akureyri líkist meira huggulegu spjalli í saumaklúbb en alvöru kosningabaráttu“. Einhvern veginn svona kynnti Lóa Pind Aldísar ...

Jovan Kukobat áfram hjá KA
Markvörðurinn Jovan Kukobat skrifaði í morgun undir nýjan samning við handknattleiksdeild KA. Samningurinn er til tveggja ára en Jovan hefur verið ...

Aldís Ásta hjá KA/Þór næstu tvö árin
Aldís Ásta Heimisdóttir skrifaði nú í morgun undir nýjan samning við KA/Þór í handbolta. Samningurinn er til tveggja ára og er mikil ánægja hjá me ...

Ásgeir Sigurgeirsson með nýjan 2 ára samning við KA
Ásgeir Sigurgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og leikur því með liðinu næstu árin. Þetta eru frábærar f ...

Karatefélag Akureyrar með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu
Karatefélag Akureyrar náði góðum árangri á Íslandsmeistaramótinu í Kata í barna og unglingaflokki. Alls tóku 156 keppendur þátt í barnamótinu frá ...

Varsjár uppreisnin
Eftir að hafa tekið völdin í Póllandi hófu nasistar að smala gyðingum landsins í afmörkuð gettó. Þar bjó fólk við ömurlegar aðstæður, og reglulega ...

Akureyrarbær rekinn með 557 milljóna afgangi 2017
Ársreikningar Akureyrarbæjar fyrir árið 2017 voru lagðir fram í bæjarráði á dögunum og niðurstaðan sú að rekstur samstæðunnar gekk vel á árinu 201 ...

Jón Stefánsson leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit
Jón Stefánsson, byggingariðnfræðingur, leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar en Jón var einnig oddviti lis ...

Ætlist – Listasmiðja fyrir smábörn
Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.
Listasmiðja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánaða með finnsku listakonunni Mar ...

Hinsta brot Norðurslóða – Gjörningur í Deiglunni á degi jarðar
Nemendur í Heimskautarétt við Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norðurslóðum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudag ...
