Author: Elín Ósk Arnarsdóttir
![]()
Grænar og vænar gjafir
Kroppurinn sem við eigum er algjört kraftaverk. Hann heldur okkur á lífi og gerir okkur kleift að njóta þess að lifa. Jörðin, og náttúra hennar, er s ...
Hrós vikunnar – VMA
Hvenær fékkst þú síðast hrós? Gastu tekið því með stolti eða gerðir þú lítið úr því? Hvað með að gefa hrós, er langt síðan þú gerðir það? Það að fá h ...
Gula limmósínan
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur. Það er sorgleg staðreynd að oft þarf maður að glata einhverju til að átta sig á því hvað maður er rík ...
Njóta ekki þjóta
Þegar við vorum lítil þá var algengt að banka upp á hjá vin eða vinkonu og spyrja hvort viðkomandi vilji leika við mann. Oftar en ekki var svarið já ...
Staðalímynd átröskunar
Átröskun. Hvað kemur upp í hugann? Ef til vill grindhoruð, ung stúlka sem þjáist af fullkomnunaráráttu? Gott ef hún er ekki dansari eða fimleikakona. ...
Sjáumst eða skjáumst
Maðurinn hefur ýmsar þarfir til að vaxa og dafna. Líkamlegar þarfir eru nokkuð augljósar eins og næring, súrefni og hvíld. Öryggisþarfir eru manninum ...
Meingallaðar megranir
Fáir tala um megranir nú á dögum enda eru flestir sammála að árangur af þeim er ansi takmarkaður. Á sama tíma eru hins vegar margir sem fara í "átak" ...
Byrjuð að fasta
Það kemur mér á óvart hvað margt fólk er á einhverjum matarkúr. Ketó mataræðið, lágkolvetnafæði, paleo, carnivore mataræðið, sykurlaust, ýmsar föstur ...
Hvað með að máta aðrar?
Suma daga er maður fullur af orku, innblæstri og tilbúinn að sigra heiminn. Aðra daga er depurðin ráðandi og þá getur verið erfitt að sinna grunnþörf ...
Vertu velkomin Rósa frænka
Undanfarin ár hefur umræða um viðkvæm málefni opnast þar sem ekki er hikað við að tala um kynhneigðir, kynlíf eða geðræn veikindi svo dæmi séu tekin. ...
