beint flug til Færeyja

Author: Elín Ósk Arnarsdóttir

1 2 3 10 / 29 FRÉTTIR
Sjáumst eða skjáumst

Sjáumst eða skjáumst

Maðurinn hefur ýmsar þarfir til að vaxa og dafna. Líkamlegar þarfir eru nokkuð augljósar eins og næring, súrefni og hvíld. Öryggisþarfir eru manninum ...
Meingallaðar megranir

Meingallaðar megranir

Fáir tala um megranir nú á dögum enda eru flestir sammála að árangur af þeim er ansi takmarkaður. Á sama tíma eru hins vegar margir sem fara í "átak" ...
Byrjuð að fasta

Byrjuð að fasta

Það kemur mér á óvart hvað margt fólk er á einhverjum matarkúr. Ketó mataræðið, lágkolvetnafæði, paleo, carnivore mataræðið, sykurlaust, ýmsar föstur ...
Hvað með að máta aðrar? 

Hvað með að máta aðrar? 

Suma daga er maður fullur af orku, innblæstri og tilbúinn að sigra heiminn. Aðra daga er depurðin ráðandi og þá getur verið erfitt að sinna grunnþörf ...
Vertu velkomin Rósa frænka

Vertu velkomin Rósa frænka

Undanfarin ár hefur umræða um viðkvæm málefni opnast þar sem ekki er hikað við að tala um kynhneigðir, kynlíf eða geðræn veikindi svo dæmi séu tekin. ...
Heimaræktin hentar ekki öllum

Heimaræktin hentar ekki öllum

Practise what you preach. Að stunda það sem þú segir. Svona eins og háskólanemar í iðjuþjálfunarfræði læra um jafnvægi í daglegu lífi á meðan lífið í ...
<strong>Hvað á svo að gera í haust?</strong>

Hvað á svo að gera í haust?

Samskipti einstaklinga eru alls ekki einföld og hafa sumir líkt þeim við ákveðna list. Enda er hægt að vera skapandi, hugvitssamur eða nýjungargjarn ...
Hin heilaga hvíld

Hin heilaga hvíld

Umræða um hreyfingu er aldrei langt undan þegar heilbrigði og velferð berst í tal. Enda er ekki hægt að telja á annarri hendi heilsufarslegan ávinnin ...
Treystu trefjunum

Treystu trefjunum

Það er forvitnilegt að fylgjast með tískustraumum þegar kemur að mataræði. Einn daginn eru kolvetnin djöfullinn. Næsta dag skiptir öllu máli að fasta ...
Á að skella sér í „ræktina“?

Á að skella sér í „ræktina“?

Flestir leitast eftir því að komast í heilbrigt ástand. Sumir vilja meira að segja meina að góð heilsa sé eitt það verðmætasta sem við komumst yfir. ...
1 2 3 10 / 29 FRÉTTIR