Author: Hákon Orri Gunnarsson

1 20 21 22 23 24 69 220 / 685 POSTS
Gústaf Baldvinsson hættir hjá Samherja

Gústaf Baldvinsson hættir hjá Samherja

Samherji tilkynnti á vef sínum í gær að Gústaf Baldvinsson muni láta af daglegum störfum hjá samstæðu Samherja í júní eftir þrjátíu ára starf. Gústaf ...
Tryggvi hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsmat í skólaíþróttum

Tryggvi hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsmat í skólaíþróttum

Tryggvi Jóhann Heimisson íþróttakennari við Hrafnagilsskóla hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi beitingu námsmats í skólaíþróttum þann 28. maí s ...
Formleg vígsla á A-álmu Glerárskóla

Formleg vígsla á A-álmu Glerárskóla

Í gær var boðið til vígslu- og opnunarhátíðar á nýrri A-álmu Glerárskóla. Þar flutti Eyrún Skúladóttir skólastjóri stutt ávarp en síðan var boðið upp ...
Dagskrá Akureyrarbæjar í tilefni sjómannadagsins

Dagskrá Akureyrarbæjar í tilefni sjómannadagsins

Sjómannadeginum er fagnað víða á landinu og er hefð fyrir því að fagna honum víða um Eyjafjörðin, má þar m.a. nefna Grímsey, Hrísey, Ólafsfjörð og Ak ...
Akureyrarbær hafnar styrkbeiðni fyrir tónlistarhátíð í Vaglaskógi

Akureyrarbær hafnar styrkbeiðni fyrir tónlistarhátíð í Vaglaskógi

Bæjarráð Akureyrar hefur hafnað beiðni um 12 milljóna króna styrk vegna tónlistarhátíðar sem er fyrirhuguð í Vaglaskógi þann 26. júlí næstkomandi. Hl ...
Listasafnið á Akureyri: Tvær sýningar opnaðar á fimmtudaginn

Listasafnið á Akureyri: Tvær sýningar opnaðar á fimmtudaginn

Fimmtudagskvöldið 5. júní kl. 20-22 verður opnuð samsýning norðlenskra listamanna, Mitt rými, og yfirlitssýning á verkum Margrétar Jónsdóttur, K ...
22 nemendur brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum

22 nemendur brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum

Brautskráning Framhaldsskólans á Laugum fór fram þann 17. maí síðastliðin þar sem 22 nemendur útskrifuðust frá hinum ýmsu brautum skólans. Af félagsv ...
„Það var grunnurinn frá HA sem kom mér þangað sem ég er í dag“

„Það var grunnurinn frá HA sem kom mér þangað sem ég er í dag“

„Hvar eru þau í dag, fólkið okkar, HA-ingarnir sem hafa flogið á vit ævintýranna að námi loknu? Þetta er spurning sem oft ber á góma starfsfólks Hásk ...
„Akureyri er fallegur bær sem býr yfir einhverju sérstöku sem er erfitt að útskýra“

„Akureyri er fallegur bær sem býr yfir einhverju sérstöku sem er erfitt að útskýra“

Bræðurnir Łukasz og Tomasz frá Póllandi fluttu til Akureyrar árið 2008. Fyrir þremur árum stofnuðu þeir saman fyrirtækið LukTom sem sérhæfir sig í pí ...
Útilistasýningin „Heimalingar 25“

Útilistasýningin „Heimalingar 25“

„Heimalingar 25“ er sýning félaga í Myndlistarfélaginu í Fífilbrekku, Eyjafjarðarsveit en þar sýna 20 listamenn verk sín við Dyngjuna Listhús í sumar ...
1 20 21 22 23 24 69 220 / 685 POSTS