Author: Hákon Orri Gunnarsson

Bryggjan Boutique Hotel opnar í Gránufélagshúsunum í sumar
Eitt sögufrægasta hús Oddeyrarinnar, Strandgata 49, mun fá nýtt hlutverk þegar Bryggjan Boutique Hotel opnar í byrjun júní. Húsið á sér rúmlega 150 á ...
Þór tapaði í fyrsta leik úrslitakeppninnar
Þór tapaði með miklum mun gegn Fjölni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni 1. deildarinnar í körfubolta, liðin áttust við í Reykjaví ...
Bergrós Ásta framlengir við KA/Þór
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, sem er uppalin hjá KA/Þór, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við félagið og er nú samningsbundin liðinu út ...

Þór frumsýnir nýjan keppnisbúning
Í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins, þar sem Þór bara sigur úr býtum gegn KA, var frumsýndur nýr keppnisbúningur Þórs. Macron framleiðir búninginn, líkt ...

Lionsklúbbur Akureyrar afhendir SAk veglega gjöf
Í gær var tekin í notkun ný aðstaða sjúkra- og iðjuþjálfunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, við það tilefni afhenti Lionsklúbbur Akureyrar Sjúkrahúsinu á ...
MA laut í lægra haldi fyrir MH
Úrslit spurningakeppni framhaldskólanna Gettu Betur var í kvöld þar sem lið MA mætti liði MH í Háskólabíó. Keppnin var æsispennandi en MH tryggði sér ...

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Nemendur Glerárskóla sökktu sér í bókalestur í tveggja vikna lestrarátaki sem vakti mikla lukku. Samtals lásu nemendur 1.841 klukkustund, eða um 6 kl ...
Þórskonur höfnuðu í 4. sæti
Kvennalið Þórs í körfuboltanum munu enda í 4.sæti Bónusdeildarinnar eftir tap gegn Keflavík í gærkvöldi í Íþróttahöllinni. Mjótt var á munum en lokat ...
Fegrum Fjallabyggð – Hreinsunarátak er farið af stað
Undanfarið hafa eigendur járnarusls, bílhræja og annarra hluta verið hvattir til þess að koma þeim á sorpsvæði eða vera í sambandi við sveitarfélagið ...
Fjölbreytt dagskrá á sumardaginn fyrsta í Hofi
Það verður líf og fjör í Hofi á sumardaginn fyrsta, þann 24 apríl ,frá kl. 13-15. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna . Viðburði ...
