Author: Hákon Orri Gunnarsson
Hollvinir gefa SAk nýjan hitakassa
Barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) hefur fengið nýjan og fullkominn hitakassa af gerðinni Babyleo frá Dräger. Kassinn leysir af hólmi eldri ge ...
Þórsarar töpuðu gegn Ármenningum
Körfuboltalið Þórs tapaði í gærkvöldi í Höllinni þegar toppliði 1. deildar, Ármann, var í heimsókn.
„Jafnræði var með liðunum til að byrja með og ...
SA Víkingar á toppnum eftir sigur á Fjölni
Í fyrradag tók karlaliðið SA á móti Fjölni í Skautahöllinni og báru sigur úr býtum, 3 - 2.
„Leikurinn var frá upphafi jafn og spennandi og hart v ...
Orkuveita Húsavíkur tekur þátt í Evrópuverkefninu LIFE ICEWATER
Orkuveita Húsavíkur er í samstarfi 22 stofnana og sveitarfélaga á Íslandi sem fengu samtals 3,5 milljarða styrk í gegnum Evrópuverkefnið LIFE ICEWAT ...
Litla skrímslið og stóra skrímslið á jólatorginu
Jólatorgið, sem er staðsett á Ráðhústorgi, verður opið laugardag og sunnudag frá klukkan 13-17. Skemmtileg dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskyld ...

Hlutfall innflytjenda lægst á Norðurlandi
Hlutfall innflytjanda á Íslandi er lægst á Norðaustur- og Norðvesturlandi, eða 11,8% og 10,6%. Þetta kemur fram í gögnum frá vef Hagstofu, þar segir ...
Árleg vinnustofusýning í Kompunni – Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir
Aðalheiður Sigríður Eysteinsdóttir setur upp vinnustofusýningu í Kompunni á Siglufirði, dagana 12-17. desember. Sýningin verður opin frá kl. 14.00 - ...
Færri í hvalaskoðunarferðum frá Húsavík heldur en í fyrra
Á árinu 2024 fóru 112.666 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er um 15% samdráttur frá árinu 2023 sem var stærsta árið frá upphafi siglinga. ...
KEA kaupir 120 íbúðir Íveru á Akureyri
Ívera íbúðafélag, áður Heimstaden, hefur gengið frá samningum við Skálabrún ehf. (dótturfélag KEA) um kaup hins síðarnefnda á um 120 íbúðum Íveru á A ...

Íbúum fjölgar um 183 á Akureyri
Íbúum Reykjavíkurborgar fjölgaði um 2.548 íbúa á tímabilinu frá 1. desember 2023 til 1. desember 2024 og íbúum Kópavogsbæjar fjölgaði á sama tímabili ...
