Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 131 132 133 134 135 700 1330 / 6993 POSTS
Þrjú erlend skip í viðhaldsverkefnum hjá Slippnum

Þrjú erlend skip í viðhaldsverkefnum hjá Slippnum

Þrjú erlend skip eru nú í viðhaldsverkefnum hjá Slippnum Akureyri og það fjórða bætist við innan nokkurra daga. Bjarni Pétursson, sviðsstjóri skipaþj ...
Hræ hnúfu­baks í Hrís­ey talið hafa legið lengi

Hræ hnúfu­baks í Hrís­ey talið hafa legið lengi

Hræ hnúfubaks fannst í fjöru Hríseyjar í Eyjafirði á dögunum og talið er að hvalurinn hafi legið í flæðarmálinu í talsverðan tíma án þess að nokkur h ...
Viðburðarík vika hjá Menningarfélagi  Akureyrar

Viðburðarík vika hjá Menningarfélagi Akureyrar

Menningarfélag Akureyrar býður heldur betur upp á viðburðaríka viku þessa vikuna sem byrjar strax í dag með Tölvuleikja- og teiknimyndatónleikum blás ...
Sneisafull dagskrá á Næringardegi SAk

Sneisafull dagskrá á Næringardegi SAk

Vel sóttur Næringardagur SAk fór fram í síðustu viku. Þema dagsins var „ESPEN guidelines, klínískar leiðbeiningar um sjúkrahúsfæði“. „Dagurinn hep ...
Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar

Tæplega 116 milljónir í frístundastyrki Akureyrarbæjar

Árið 2023 nutu 2.703 börn og unglingar á aldrinum 6-17 ára góðs af frístundastyrk Akureyrarbæjar, eða tæplega 84% þeirra sem áttu rétt á styrknum, se ...
Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna

Brynja Dís úr Lundarskóla sigraði í upplestrarkeppni grunnskólanna

Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir úr Lundarskóla hreppti 1. sætið í Upphátt, upplestrarkeppni grunnskólanna á Akureyri, sem var haldin fimmtudaginn 7. ma ...
Svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk

Svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk

Í gær fór svifryksmengun yfir sólarhringsheilsuverndarmörk í loftgæðamælistöðinni við Strandgötu á Akureyri en sólarhringsmeðaltal var 60 µg/m³. Þett ...
Örn Ingvi ráðinn til atNorth

Örn Ingvi ráðinn til atNorth

Örn Ingvi Jónsson hefur verið ráðinn til gagnavers- og ofurtölvufyrirtækisins atNorth í stöðu rekstrarstjóra (e. Operations Director) á Íslandi. Ö ...
Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri

Ásthildur bæjarstjóri heimsótti Hrísey í fallegu vetrarveðri

Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótti Hrísey á miðvikudag í fallegu vetrarveðri. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða sig um, hitta starfsfó ...
Bóndi og Kerling gefa út breiðskífu

Bóndi og Kerling gefa út breiðskífu

Dúettinn Bóndi og Kerling úr Eyjafjarðarsveit gefur út sína fyrstu breiðskífu föstudaginn 15. mars, í formi geisladisks. Útgáfutónleikar fara fram sa ...
1 131 132 133 134 135 700 1330 / 6993 POSTS