Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Ísbúðin á Akureyri fagnar 10 ára afmæli
Ísbúðin Akureyri fagnar 10 ára afmæli í dag, miðvikudaginn 17. maí. Ísbúðin var stofnuð árið 2013 af Eyþóri Ævari Jónssyni og Grétu Björk Eyþórsdótti ...
Hagnýtt diplómanám í íslensku sem annað mál í fjarnámi
Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólasetur Vestfjarða munu í haust bjóða upp á hagnýtt diplómanám í íslensku sem annað mál í fjarnámi. Fyr ...
Ólöf Björk sæmd Gullmerki ÍSÍ
Ólöf Björk Sigurðardóttir var sæmd Gullmerki Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) þegar ársþing Íshokkísambands Íslands (ÍHÍ) fór fram í Pakkhús ...
Netárás gerð á Dalvíkurbyggð
Að morgni sunnudags 14. maí kom í ljós að gerð hafði verið netárás á tölvukerfi Dalvíkurbyggðar. Þetta kemur fram á vef Dalvíkurbyggðar.
Þar segi ...
Þór/KA á toppinn eftir glæsilegan sigur gegn Breiðabliki
Þór/KA náði toppsæti Bestu deildarinnar með sigri á Breiðabliki í Boganum í gær. Leiknum lauk með 2-0 sigri Þór/KA.
Hulda Ósk Jónsdóttir og Sandr ...
Kontiki býður vetrarferðir frá Zurich til Norðurlands
Svissneska ferðaskrifstofan Kontiki hefur ákveðið að bjóða upp á vetrarferðir til Norðurlands næsta vetur, í beinu flugi frá Zurich. Þetta er í fyrst ...
Flugvél Norlandair nauðlenti á Akureyrarflugvelli í gær
Flugvél Norlandair var nauðlent á Akureyrarflugvelli í gær eftir að hún missti afl í öðrum hreyflinum. Rúv greindi fyrst frá.
Sjö farþe ...

Fyrrum nemandi MA fær afsökunarbeiðni frá skólanum
Fyrrum nemandi Menntaskólans á Akureyri hefur fengið afsökunarbeiðni frá skólameistara skólans. Nemandinn neyddist til að hætta í Menntaskólanum á Ak ...
Nemendur Hríseyjarskóla heimsóttu hollensku eyjuna Vlieland
Nemendur í 6. – 10. bekk Hríseyjarskóla hafa undanfarin 3 ár tekið þátt í Erasmus+ verkefninu Islands Schools ásamt Háskólanum á Akureyri og öðrum me ...
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Ráðhúsinu þriðjudagi ...
