Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Gagngerar breytingar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga kynntar í samráðsgátt
Gagngerar breytingar verða gerðar á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga samkvæmt tillögum sem birtar hafa verið í samráðsgátt stjórnvalda. Br ...
Vikar Mar og Nik Peros taka við rekstri veitingastaðarins í Bjórböðunum
Vikar Mar Valsson og Nik Peros hafa tekið við rekstri á veitingastaðnum í Bjórböðunum á Árskógssandi. Vikar og Nik reka einnig veitingastaðinn Eyri á ...
„Stofnun Niceair ein af stærri byggðaaðgerðum sem ráðist hefur verið í“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins á dögunum um uppbyggingu alþjóðaflugs á landsbyggðunum.
„Fjármunum hefur sérstaklega v ...
Safnaði hátt í 60 undirskriftum fyrir hundagerði í Hrísey
Stefán Pétur Bragason, ungur Hríseyingur, og hundurinn hans Max-Gormur hittu Ásthildi Sturludóttir, bæjarstjóra á Akureyri á föstudaginn. Stefán vill ...
KA bikarmeistarar í blaki annað árið í röð
Kvennalið KA í blaki varð í gær bikarmeistari í blaki eftir leik við HK í úrslitaleik Kjörísbikarsins. KA er í efsta sæti deildarinnar. Liðið vann ei ...
Valur Freyr Halldórsson ráðinn fag- og verkefnisstjóri hjá Sjúkraflutningaskólanum
Valur Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn fag- og verkefnisstjóri hjá Sjúkraflutningaskólanum í fullt starf. Þetta kemur fram á vef Sjúkraflutningss ...
Rúta keyrði aftan á mjólkurbíl – Umferð hleypt á veginn aftur
Eins og greint var frá í hádeginu í dag þá varð umferðarslys á Hringveginum við Þverá í Öxnadal skömmu fyrir hádegi. Í tilkynningu frá lögreglunni se ...
Brynjar Karlsson nýr forseti Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs HA
Gengið hefur verið frá ráðningu dr. Brynjars Karlssonar sem forseta Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Tekur við star ...

Hringveginum lokað við Þverá í Öxnadal eftir árekstur
Nú laust fyrir hádegið varð umferðóhapp á Hringveginum við Þverá í Öxnadal á milli rútu og flutningabíls. Af þeim sökum er Hringvegurinn lokaður og v ...
While We Wait tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Tónlistarkonan Rakel Sigurðardóttir frá Akureyri er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir tónlistarárið 2022. Rakel er tilnefnd fyrir plö ...
