Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í júní
Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra verður haldin í fyrsta skiptið dagana 18.–22. júní 2025. Öll sveitarfélög á Norðurlandi eystra standa að hátíðinn ...
Samstaða um sjálfbæra ferðaþjónustu
Verkefnið Sjálfbær ferðaþjónusta á Norðurlandi var skilgreint sem áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra á tímabilinu 2022-2024. ...
Listasafnið á Akureyri óskar eftir munum eftir Margréti Jónsdóttur, leirlistakonu
Listasafnið á Akureyri opnar yfirlitssýningu á verkum Margrétar Jónsdóttur, leirlistakonu, þann 5. júní næstkomandi, en hún fagnar 40 ára starfsafmæl ...
HA kaupir aðgang að sérhæfðu AI rannsóknartóli fyrir starfsfólk og stúdenta
Háskólinn á Akureyri hefur gengið frá tveggja ára samningi við Scite, eitt öflugasta rannsóknar- og tilvísunartól nútímans. Scite nýtir gervigre ...
Fríða Karlsdóttir opnar sýninguna Þú veist hvað þau segja um…
Föstudagskvöldið 9. maí kl. 20-22 opnar Fríða Karlsdóttir sýninguna Þú veist hvað þau segja um... í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri.
„Þess ...
Súpufundur atvinnulífsins – Hvernig er hagsmuna okkar gætt?
Akureyrarbær og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) standa fyrir Súpufundi atvinnulífsins miðvikudaginn 14. ...
Sveindís Jane í samstarf við LifeTrack
Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir hefur hafið samstarf við norðlenska nýsköpunarfyrirtækið LifeTrack. Sveindísi Jane þarf vart að kynna en hú ...
Frábær stemning á Fiðringi í Hofi
Það var frábær stemning í Hofi í gær en þá fór Fiðringur á Norðurlandi fram í fjórða sinn. Í ár tóku níu skólar þátt eða um 120 nemendur samtal ...
Ný verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi
Ný og glæsileg verslun Ormsson og HTH opnar á Norðurtorgi, Akureyri, í dag 8. maí. Hágæða innréttingar frá HTH ásamt fjölbreyttu úrvali raftækja frá ...
Oddfellowstúkurnar á Akureyri styrkja líknarþjónustu SAk
Þann 30. apríl síðastliðinn komu fulltrúar allra fimm Oddfellowstúkanna á Akureyri saman og færðu Sjúkrahúsinu á Akureyri rausnarlega gjöf til stuðni ...
