Author: Ritstjórn

Níu mánaða íslenskt barn greinist með mislinga
Fram kemur á vef Landlæknis að 9.mánaða íslenskt barn hafi greinst með mislinga eftir dvöl í Tælandi með fjölskyldu sinni. Barnið kom til landsins 2. ...

Leiðsögn um sýningar Einars Fals og Sigtryggs Bjarna
Á morgun, fimmtudaginn 23.mars, kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu, Ketilhúsi. Farið verður yfir sýningar Einars Fals Ingólfss ...

Twitter dagsins – Bubbi Morthens elskar sig
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Ef strákar bara vissu hversu miklum tíma hei ...

Góð viðbrögð við fluginu til Keflavíkur
Nú er komin nokkur reynsla á beina flugið á milli Akureyrar og Keflavíkur og er óhætt að segja að það hafi mælst mjög vel fyrir. Það að geta flogið be ...

,,Ætlum að fá einn heimaleik í viðbót“
Þórsarar halda suður yfir heiðar í dag og etja kappi við KR í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta. Þórsarar eru í frekar vondum mál ...

Nemendur VMA sópuðu til sín verðlaunum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina
VMA-nemendur stóðu sig með miklum ágætum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem var haldið um liðna helgi í Reykjavík. Í tengslum við Íslandsmót ...

Ingibjörg Sigurðardóttir heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Þriðjudaginn 21. mars kl. 17-17.40 heldur Ingibjörg Sigurðardóttir, bókmenntafræðingur, síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins í Listasafninu á A ...

Twitter dagsins – Sveinn Andri er búinn að borga fyrir Tinder plús til að geta falið hvað hann sé gamall??
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Amma sagði stundum við mig: „Þú ert ekkert n ...

SVÞ fagna frumvarpi um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis
SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu hafa skilað umsögn um frumvarp til laga um afnám einkaleyfis ríkisins á smásölu áfengis, þar sem bæði nú sem og áðu ...

Stal tæpum 700 þúsund krónum af fötluðum skjólstæðingi sínum
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi á föstudaginn karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fjárdrátt.
Maðurinn, sem viðurkenndi sak ...
