Author: Ritstjórn

Tryggvi Hlina átti stórleik gegn Grindavík – myndband
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið.
Tryggvi Snær Hlinason var l ...

„Mér er fokking drullusama“
„Mér er fokking drullusama“ er heiti á nýjum einþáttungi sem Pétur Guðjónsson viðburðastjóri VMA og Jóhanna G. Birnudóttir – Jokka hafa skrifað ...

20 missa vinnuna á Húsavík 1. maí
Forsvarsmenn Reykfisks sem er í eigu Samherja tilkynntu starfsmönnum fyrirtækisins og forsvarsmönnum Framsýnar, stéttarfélags í síðustu viku að þ ...

Höskuldur Þórhalls hættir við allt saman
Höskuldur Þórhallsson mun ekki bjóða sig fram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fer þann 11.febrúar ...

Reynsluboltarnir komu Þór til bjargar
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær með leik Þórs og KA 2 í Boganum en leikið verður um sæti um næstu helgi.
Þórsarar lentu undir gegn KA ...

Fréttir vikunnar – Pistill Jónasar mest lesinn
Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið.
Andlát Birnu Brjánsdóttur tók á alla þjóðina og tengjast tvær mest ...

Twitter dagsins – Arna Ýr er ekki feit
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum.
Alltaf þegar ég er á tinder í Garðabæ #sugar ...

Höskuldur Þórhallsson ætlar ekki í framboð – vill komast í stjórnina
Höskuldur Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hö ...

Svalbarðsstrandarhreppur krefst þess að neyðarbrautin verði opnuð
Á fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var samþykkt bókun varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Í bókuninni kemur fram að sveitarstjórn leg ...

Snjóflóðaæfing í Hlíðarfjalli – myndband
Í dag héldu viðbragðsaðilar í Eyjafirði ásamt starfsmönnum í Hlíðarfjalli æfingu í því að takast á við snjóflóð. Æfingin gerði ráð fyrir því að flóð h ...
