Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Kælismiðjan Frost hefur keypt allt hlutafé í TG raf
Kælismiðjan Frost og TG raf hafa náð samkomulagi um sölu þess síðarnefnda og er hluti kaupverðs greiddur með hlutafé í Frost. Þetta segir í tilkynnin ...

Skagfirskur bóndi segir kindurnar sínar ekki valda loftlagsvá
Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum í Skagafirði, birti nýverið skoðanapistil í Bændablaðinu sem vakið hefur umtalsverða athygli. Í greininni fu ...
„Eyjafjarðarsvæðið er í raun alþjóðlegt þekkingarsamfélag“ – DriftEA opnar
Nýtt frumkvöðlasetur nýsköpunarfélagsins DriftEA hefur opnað í Landsbankahúsinu, Strandgötu 1. Félagið er staðsett á þriðju og fjórðu hæðum þessa sög ...

Útisvæði Glerárlaugar lokað vegna framkvæmda
Framkvæmdir standa yfir í Glerárlaug og er útisvæðið við laugina því lokað. Sundlaugin sjálf er þó opin. Á útisvæðinu er verið að koma fyrir nýjum he ...

Örþörungafyrirtækið Mýsköpun klárar fjármögnun
Örþörungafyrirtækið Mýsköpun hefur nú lokið „vel heppnaðri“ fjármögnun sem gerir fyrirtækinu kleift að vaxa áfram. Þetta kemur fram í fréttatilkynnin ...

Glitský yfir Eyjafirði í morgun – MYNDIR
Myndirnar sem fylgja þessari frétt bárust Kaffinu frá Evu Grétarsdóttur, Akureyringi sem tók þær á Blómstursvöllum um klukkan 10:30 í morgun. Myndirn ...
Hlíðarfjall opnar ekki á föstudaginn
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli mun ekki opna á föstudaginn 13. desember næstkomandi líkt og til stóð. Mikil hlýindi hafa verið á landinu undanfarna daga ...

Bergur Jónsson er nýr yfirlögregluþjónn á Norðurlandi eystra
Þann 1. nóvember síðastliðinn tók Bergur Jónsson við sem nýr yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Þetta tilkynnti embættið á Faceb ...

Krapaflóð lokar Fnjóskadalsvegi um Dalsmynni
Krapaflóð féll yfir veginn um Dalsmynni í Grýtubakkahreppi í morgun. Þetta segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands í dag og þar er eftirfarandi sk ...

Dæmdur í tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri
Karlmaður á sjötugsaldri var dæmdur í tólf ára fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra í dag fyrir að verða sambýliskonu sinni og barnsmóður að bana ...
