Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 2 3 13 10 / 122 FRÉTTIR
Héraðsdómur skikkar KA til að greiða Arnari tæpar 11 miljónir

Héraðsdómur skikkar KA til að greiða Arnari tæpar 11 miljónir

Héraðsdómur Norðurlands kvað upp dóm í gær vegna stefnu Arnars Grétarssonar á hendur KA. Hefur KA verið dæmt til að greiða Arnari 8,8 miljónir króna ...
HA stýrir háskólaneti smáríkja

HA stýrir háskólaneti smáríkja

Sjötti ársfundur háskólanets smáríkja (Network of Universities of Small Countries and Territories) fór fram 22. apríl síðastliðinn í háskólanum í Gíb ...
Umtalsverð hækkun til menningarmála í endurnýjuðum samstarfssamningi

Umtalsverð hækkun til menningarmála í endurnýjuðum samstarfssamningi

Samstarfssamningur milli ríkisins og Akureyrarbæjar um menningarmál hefur verið framlengdur út árið 2024. Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskipt ...
Söfnun fyrir aðstandendur Sveinars Skjóldal

Söfnun fyrir aðstandendur Sveinars Skjóldal

Akureyringurinn Sveinar Skjóldal lést þann 4. maí síðastliðinn. Lætur Sveinar eftir sig þrjá syni, 6, 15 og 17 ára. Nú hafa vinir Sveinar tekið sig t ...
LXR með silfur í frumkvöðlakeppni

LXR með silfur í frumkvöðlakeppni

Líkt og Kaffið hefur áður greint frá hafa nemendur í frumkvöðlafræði í VMA rekið saman fyrirtækið LXR í vor með það að markmiði að taka þátt í keppni ...
Enginn skólasálfræðingur við VMA á næsta skólaári

Enginn skólasálfræðingur við VMA á næsta skólaári

Samningur við skólasálfræðing Verkmenntaskólans á Akureyri verður ekki endurnýjaður fyrir næsta skólaá, að því er virðist vegna fjárhagslegrar hagræð ...
KÁ-AKÁ með nýtt Þórsaralag

KÁ-AKÁ með nýtt Þórsaralag

Halldór Kristinn, athafnamaður og tónlistarmaður með meiru, hefur gefið út nýtt lag undir listamannanafni sínu KÁ-AKÁ. Lagið heitir "Réttu megin við ...
Unnar nældi í brons á Íslandsmeistaramóti

Unnar nældi í brons á Íslandsmeistaramóti

Unnar Þorgilsson, glímukappi hjá Júdófélagi KA, endaði í 3. sæti á Íslandsmeistaramóti fullorðinna um síðustu helgi. Unnar keppti í -81kg flokki. ...
Baldvin bætti eigin Íslandsmet

Baldvin bætti eigin Íslandsmet

Baldvin Þór Magnússon bætti í gærkvöldi sitt eigið Íslandsmet í 5000 metra hlaupi utanhúss. Það Íslandsmet setti hann árið 2022 og stóð það í 13 mínú ...
Gleðilegan Verkalýðsdag!

Gleðilegan Verkalýðsdag!

Í dag er 1. maí, sem líkt og alþjóð er kunnugt er alþjóðlegur baráttudagur verkafólks. Kaffið óskar lesendum sínum og verkafólki nær og fjær til hami ...
1 2 3 13 10 / 122 FRÉTTIR