beint flug til Færeyja

Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 11 12 13 14 15 27 130 / 264 FRÉTTIR
Skátaskálanum Gamla skellt í lás

Skátaskálanum Gamla skellt í lás

Skátafélagið Klakkur hefur, vegna aukinnar umferðar og slæmrar umgengni, ákveðið að læsa skálanum Gamla. Skálinn, sem nefndur er í höfuðið á Tryggva ...
Maðurinn sem féll í Fnjóská fannst látinn

Maðurinn sem féll í Fnjóská fannst látinn

Lögreglan á Norðurlandi Eystra greindi frá því á Facebook síðu sinni nú fyrir skömmu að maður um tvítugt sem leitað hefur verið síðan í gærkvöldi fan ...
Stefnumót með Hörpu komið á Spotify

Stefnumót með Hörpu komið á Spotify

Harpa Lind Hjálmarsdóttir hefur undanfarna þrjá mánuði haldið úti viðtalsþáttunum Stefnumót með Hörpu á KaffiðTV. Við hjá Kaffinu þökkum fyrir góðar ...
Hljómsveitin Best Fyrir snýr aftur eftir 15 ára langa pásu

Hljómsveitin Best Fyrir snýr aftur eftir 15 ára langa pásu

Akureyrska Þórs-bandið Best Fyrir gaf út lagið Háflug á dögunum. Þetta er fyrsta lag hljómsveitarinnar í 15 ár og er að finna á bæði Spotify og YouTu ...
Vormarkaður Skógarlundar á föstudaginn

Vormarkaður Skógarlundar á föstudaginn

Árlegi vormarkaður Skógarlundar, miðstöðvar virkni og hæfingar, fer fram á föstudaginn 31. maí næstkomandi. Þar verða til sölu ýmsar vörur sem framle ...
Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn

Sjómennskan, sviti og salt – Ný gluggainnsetning í Hafnarstræti hefst á Sjómannadaginn

Gluggainnsetning júnímánaðar í Hafnarstræti 88, vinnustofu Brynju, nefnist Sjómennska, sviti og salt og er helguð sjómennsku eins og nafnið gefur til ...
Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn

Ævintýragarðurinn við Oddeyrargötu opnar í þriðja sinn

Alþýðulistamaðurinn Hreinn Halldórsson hefur nú opnað á ný Ævintýragarðinn sinn við Oddeyrargötu 17 eftir vetrarlokunina. Garðurinn hefur vakið mikla ...
Tveir akureyrskir Íslandsmeistarar í BJJ eftir helgina

Tveir akureyrskir Íslandsmeistarar í BJJ eftir helgina

Akureyrski glímuklúbburinn Atlantic Jiu Jitsu sendi sex keppendur á Íslandsmeistaramót í „No-Gi“ uppgjafarglímu sem fram fór í Reykjavík um helgina. ...
Stórsigur Þór/KA á Tindastól tryggir 2. sæti Bestu deildarinnar

Stórsigur Þór/KA á Tindastól tryggir 2. sæti Bestu deildarinnar

Þór/KA skaust upp í 2. sæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu með 5-0 sigri á liði Tindastóls í Boganum síðastliðinn föstudag. Þór/KA er nú með 15 s ...
Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Lögreglan gómaði grís í Hagahverfi

Klukkan hálf fimm í gær kom heldur betur óvenjuleg uppfærsla inn á Facebook síðu Lögreglunnar á Norðurlandi Eystra. Þar stóð: „Grís í óskilum. Þau ...
1 11 12 13 14 15 27 130 / 264 FRÉTTIR