Author: Rúnar Freyr Júlíusson
Hinsegin dagar hefjast í Hrísey á morgun
Hátíðin „Hinsegin Hrísey“ hefst í Hrísey á morgun, föstudaginn 21. júní og stendur fram á Laugardagskvöld. Hátíðin hefur heppnast vel undanfarin ár, ...
Eigandi Vamos kallar eftir bílalausum miðbæ á sumrin
Halldór Kristinn Harðarson, eigandi skemmtistaðarins Vamos, setti í dag færslu á Facebook síðu sína þar sem hann talar fyrir víðara banni á bílaumfer ...
Lögreglan skráði á þriðja hundrað verkefna yfir Bíladaga
Lögreglan á Norðurlandi Eystra skráði 283 verkefni í málakerfi lögreglunnar frá því á hádegi síðastliðinn fimmtudag og þar til klukkan 8 í morgun, þ. ...

Fálkaorður rötuðu norður yfir heiðar í gær
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sæmdi 14 íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Orðuhafa ...

Norðurhjálp opnar á ný á föstudaginn
Flóamarkaðurinn Norðurhjálp opnar aftur í nýju húsnæði nú á föstudaginn, þann 21. júní næstkomandi. Opið verður frá klukkan 13:00 og eitthvað fram ef ...

Bíladagar verða keyrðir í gang á fimmtudaginn
Bíladagar verða haldnir á Akureyri í ár lýkt og fyrri ár og hefjast hátíðarhöldin með brekkusprettinum sívinsæla klukkan 19:00 næstkomandi fimmtudag. ...
Soroptimastar styrkja heimahlynningu SAk um 300 þúsund krónur
Á vordögum komu klúbbsystur úr Soroptimistaklúbbi Austurlands færandi hendi til Heimahlynningar Sjúkrahússins á Akureyri. Þær færðu heimahlynningu SA ...
Fyrsta plata hljómsveitarinnar 7.9.13 er komin út
Akureyrska hljómsveitin Lose Control gaf út sína fyrstu plötu á dögunum og ber hún nafnið „Lose control.“ Um er að ræða mjög fjölbreytta tónlist en J ...
Bjórböðin á Árskógssandi komin á sölu
Bjórböðin á Árskógssandi eru nú komin á sölu, en fyrirtækið hefur átt erfitt með rekstur undanfarin ár. Mbl.is greindi til að mynda frá því í fyrra a ...

Ósáttar við stöðu leikvallamála í Hagahverfi
Hópspjall milli fimmtán mæðra, búsettra í Hagahverfi, ber nafnið „Helvítis tjörnin.“ Nafnið vísar til tjarnar sem staðsett er á horni Halldóruhaga og ...
