Author: Rúnar Freyr Júlíusson
![]()
Barnamenningarhátíð hefst á þriðjudaginn
Árleg Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þann 1. apríl næstkomandi. Hátíðin stendur yfir til 27. a8príl. Ótal viðburðir eru á dagskrá og ættu allir ...
Háhyrningar sáust á Pollinum
Farþegar hvalaskoðunarbátar á vegum Whale Watching Akureyri ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir sáu hóp háhyrninga á Pollinum, skammt frá Akure ...
Áframhaldandi vorhreti spáð út vikuna
Eftir hlýindi og von um að vorið sé á næsta leiti hafa undanfarnir dagar einkennst af kulda, slyddu og leiðinda hreti hér norðaustantil, næstu dagar ...

KA/Þór lýkur taplausu tímabili með sigri á Fram 2
Meistaraflokkslið KA/Þórs í handbolta lék sinn síðasta leik í Grill 66 deildinni í dag þegar þær tóku á móti Fram 2 í KA-heimilinu.
Leiknum lauk m ...

Háskólinn á Akureyri býður til ráðstefnu um gæði kennslu
Háskólinn á Akureyri (HA) í samstarfi við Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS), Akureyrarbæ og Kennarasamband Íslands (KÍ) bjóða til ráðstef ...
Landslag andlitanna – Sýningaropnun í Deiglunni á fimmtudaginn
Angelika Haak er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hún stendur fyrir opnun á sýningu sinni í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars næstkomandi ...
Tónleikaserían UPPINN komin af stað – Skapa vettvang fyrir akureyrsku grasrótina
Þann 7. Mars síðastliðinn fóru fram tónleikar á skemmtistaðnum Vamos. Þar stigu á stokk söngvararnir Atli og Malen, auk þungarokks hljómsveitarinnar ...
Ferð um hið innra landslag
Þriðjudaginn 18. mars næstkomandi frá klukkan 17 til 17:40 heldur myndlistarkonan Brynja Baldursdóttir Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyr ...
Verk samið fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands valið tónverk ársins
Konsert nr. 2 fyrir hljómsveit var kosið tónverk ársins á Íslensku Tónlistarverðlaununum í gærkveldi. Verkið er samið af Snorra Sigfúsi Birgissy ...
Tveir ungir Þórsarar valdir til landsliðsæfinga í handbolta
Þórsararnir Guðmundur Levy Hreiðarsson og Friðrik Helgi Ómarsson hafa verið valdir til landsliðsæfinga í handbolta. Guðmundur er í æfingahópi U15 lan ...
