Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 3 4 5 6 7 13 50 / 122 FRÉTTIR
Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Svartbeltingum fjölgar hjá Atlantic Jiu Jitsu

Fimmtudaginn 28. mars síðastliðinn fór fram gráðun hjá íþróttafélaginu Atlantic Jiu-Jitsu, þar sem Jóhann Ingi Bjarnason hlaut svarta beltið sitt í b ...
Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiði opnar ekki í dag

Öxnadalsheiðin verður áfram lokuð það sem eftir er dags. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Vegagerðin gaf frá sér á þriðja tímanum í dag. Þar segir ...
Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Jarðgöng til Hríseyjar væntanleg

Áform voru rétt í þessu samþykkt sem kveða á um að byggja eigi jarðgöng milli Árskógssands og Hríseyjar. Áætlað er að hefja framkvæmdir næsta haust o ...
„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

„Áhyggjupési“ knúinn áfram af einlægum áhuga á tungumálinu – Rithöfundurinn Einar Lövdahl kynnir nýja skáldsögu.

Rithöfundurinn Einar Lövdahl gaf frá sér sína fyrstu skáldsögu á dögunum og ber hún nafnið Gegnumtrekkur. Er hann á leið norður nú um páskahelgina og ...
Nóg um að vera um páskana!

Nóg um að vera um páskana!

Líkt og bæjarbúar þekkja vel er Akureyri sívinsæll áfangastaður landsmanna yfir páskana. Því er ætíð nóg um að vera hér í bæ yfir páskana og er árið ...
„Eins og draumur að rætast“ – Stækkun á Centrum mun rúmlega tvöfalda sætafjölda

„Eins og draumur að rætast“ – Stækkun á Centrum mun rúmlega tvöfalda sætafjölda

Miklar framkvæmdir eiga sér nú stað á veitingastaðnum Centrum í miðbænum, þar sem unnið er að stækkun og betrumbætingu staðarins. Markmiðið er að opn ...
Vetur konungur lætur til sín taka – MYNDIR

Vetur konungur lætur til sín taka – MYNDIR

Akureyringar vöknuðu heldur betur við vetrar aðstæður í morgun, en það snjóaði þungt í nótt og þegar þessi frétt er skrifuð snjóar enn. Snjónum fylgi ...
Lið MA tryggir sæti í úrslitum MORFÍs

Lið MA tryggir sæti í úrslitum MORFÍs

Undanúrslít MORFÍs, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, fóru fram í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri þriðjudaginn 19. mars síðastl ...
Jónatan þjálfar KA/Þór á næsta tímabili

Jónatan þjálfar KA/Þór á næsta tímabili

Jónatan Magnússon skrifaði nýverið undir sem nýr þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta og tekur því við af Örnu Valgerði Erlingsdóttur að núverandi ...
„Þetta á að vera gaman“

„Þetta á að vera gaman“

Reynir Gretarsson hefur síðustu tvö ár rekið staðinn LYST í hjarta Lystigarðsins. Undanfarið hefur hann markvisst unnið að því að festa staðnum sess ...
1 3 4 5 6 7 13 50 / 122 FRÉTTIR