Gæludýr.is

Bak við mig bíður dauðinn

Bak við mig bíður dauðinn

Komið er að leiðarlokum í fimm þátta seríu um þríeykið Selmu, Victor og Jóhann. Að þessu sinni fjalla Addi & Binni um athafna- og uppfinningamanninn Jóhann Sigurjónsson og síðustu heimsóknir hans til Íslands. Nú skal sprekunum sleppt því senn fennir í tóman kofann. Hinsti andardráttur skáldsins áður en sálin flýgur leiðar sinnar.

Bak við mig bíður dauðinn er tekinn upp á slóðum landnámsmanna í Stúdíó Sagnalist. Arnar og Brynjar eru á heimilislegum nótum í Kristnesi þar sem þeir spjalla um gengnar kynslóðir og gleymda atburði yfir kaffibolla. Sannar og lognar sögur af aðli og almúga með Adda og Binna í hlaðvarpi Sagnalistar.

UMMÆLI