Múlaberg

Bannað að dæma – Er lífið tilgangslaust?

Bannað að dæma – Er lífið tilgangslaust?

Fjórtándi þáttur hlaðvarpsins Bannað að dæma var í þyngri kantinum. Heiðdís og Dóri töluðu saman um þá erfiðleika sem geta komið upp í lífinu.

„Það upplifa allir hæðir og lægðir og lægðin er því miður ansi mikil þessa dagana hjá Heiddu okkar. Lífið er misjafnt og fólk fær hinar ýmsu hugsanir stundum. Þegar líðanin er svona þá er langbest að spjalla um hlutina. Þetta var basically spjallið sem við ætluðum að eiga bara heima í stofu eða á rúntinum en ákváðum að taka þetta allt saman bara upp,“ segja þáttastjórnendur um þáttinn sem er í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

UMMÆLI

Sambíó