Færeyjar 2024

BDSM til umræðu í Bannað að dæma

BDSM til umræðu í Bannað að dæma

Í fyrsta þætti ársins af hlaðvarpinu vinsæla, Bannað að dæma, er umræðuefnið BDSM. Inga Lísa mætti í spjall til Heiðdísar Austfjörð, svaraði spurningum og sagði frá.

„Mjög fróðlegt og upplýsandi spjall. Munið á meðan að þið hlustið að það er bannað að dæma. Sérstaklega það sem við höfum ekki reynslu af sjálf, þá er bara að hlusta og fræðast. Það má mynda sér skoðun en það er bannað að dæma þá sem velja sér lífstíl sem við skiljum ekki, sama hvort það er BDSM eða Vegan,“ segir Heiðdís um þáttinn sem er hægt að hlusta á hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó