Prenthaus

Bestu lög ársins 2016 – Friðrik Dór með tvö lög

KÁ-AKÁ er á lista með lagið Draugar

KÁ-AKÁ er á lista með lagið Draugar

Við hjá Kaffinu tókum saman lista yfir bestu íslensku lög ársins 2016. Öll lögin hafa vakið miklar vinsældir á árinu sem var að líða og endurspegla mikla grósku í íslensku tónlistarlífi. Rappið var vinsælt á árinu og sést það vel á listanum. Mörg góð lög komust ekki inn á listann en þessi 15 lög voru í uppáhaldi hjá Kaffið.is.

1. Fröken Reykjavík – Friðrik Dór

2. Draugar – Ká-Aká ásamt Úlfur Úlfur

3. Silfurskotta – Emmsjé Gauti ásamt Aron Can

4. 203 STJÓRINN- Herra hnetusmjör

5. Your Day – Jón Jónsson

6. Reykjavík – Emmsjé Gauti

7. Skin – Retro Stefson

8. Slétt og Fellt – Valdimar

9. Negla – XXX Rottweiler hundar

10. Dönsum eins og hálfvitar – Friðrik Dór

11. Læda slæda – Prins póló

12. I’ll walk with you – Hildur

13. Allt undir – Alexander Jarl

14. I’m a wolf – Mugison

15. Aron Can – Enginn Mórall

Sambíó

UMMÆLI