fbpx

Bílvelta á Ólafsfjarðarvegi

Ungur ökumaður missti stjórn á bílnum sínum á Ólafsfjarðarvegi í gærvköldi með þeim afleiðingum að hann fór útaf veginum og hafnaði á hliðinni.

Ökumaðurinn slapp án teljandi meiðsla en bíllinn valt á hringveginum við Ólafsfjarðarvef. Vegfarandi sem átti leið um kom að slysinu og tók ökumanninn upp í sinn bíl.

Samkvæmt lögreglu gekk vel að ná bílnum af slysstað.

 

UMMÆLI