Prenthaus

Birkir Bekkur fær sér húðflúr eins og Vin Diesel – Myndir

Sigurbjörn Birkir Björnsson, eða Birkir Bekkur eins og hann er jafnan kallaður, er mikill aðdáandi bandaríska leikarans Vin Diesel.

Birkir er sérstaklega mikill aðdáandi bíómyndarinnar XXX sem Diesel leikur í. Dálæti Birkis er raunar það mikið að hann ákvað í morgun að fá sér XXX húðflúr. Leikarinn geðþekki skartar einmitt samskonar húðflúri. Flúrið glæsilega má sjá hér að neðan.

 

Hrikalegur!

 

UMMÆLI

Sambíó