Birkir Blær gefur út nýja útgáfu að lagi sínu Stay

Birkir Blær gefur út nýja útgáfu að lagi sínu Stay

Tónlistarmaðurinn Birkir Blær gaf í vikunni út nýja útgáfu að lagi sínu Stay. Þetta er róleg píanóútgáfa en hann fær stjúpföður sinn og tónlistarmanninn Eyþór Inga Jónsson í lið með sér í þessari fallegu útgáfu.

Birkir Blær hefur vakið mikla athygli í norðlensku tónlistarlífi undanfarin ár. Hann er að fara að gefa út 10 laga plötu eftir nokkrar vikur en þar fær hann bróður sinn Hrein Orra í lið með sér. Hreinn Orri pródúserar plötuna með honum.

Hlustaðu á nýja útgáfu af laginu Stay í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó