Færeyjar 2024

Birkir Heimisson með mark og stoðsendingu

Birkir Heimisson með mark og stoðsendingu

Akureyringurinn Birkir Heimisson hefur verið frábær með liði sínu Herenveen í hollensku deildinni í vetur. Birkir gekk til liðs við Herenveen frá uppeldisfélagi sínu Þór Akureyri síðasta sumar.

Sjá einnig: Birkir Heimisson í nærmynd

Birkir hefrur verið lykilmaður í u17 liði Herenveen. Á föstudag mætti liðið Twente. Birkir skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri.

Birkir hefur skorað 12 mörk það sem af er tímabilinu og er auk þess stoðsendingahæsti leikmaður liðsins. Herenveen er nú í öðru sæti deildarinnar og hefur Birkir leikið alla leikina með liðinu. 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó