NTC netdagar

Bjarki Þór framlengir samning sinn við Þór

Bjarki Þór framlengir samning sinn við Þór

Hægri bakvörðurinn Bjarki Þór Viðarsson skrifaði í gær undir framlenginu á samningi sínum við knattspyrnudeild Þórs. Samningurinn gildir til þriggja ára.

Bjarki hefur verið lykilmaður í liði Þórs í Inkasso deildinni í knattspyrnu undanfarin tvö ár en hann gekk til liðs við Þór frá uppeldisélagi sínu, KA, haustið 2018.

Síðan þá hefur Bjarki Þór spilað alla leiki Þórs í deild og bikar.

Mynd með frétt: Thorsport.is/Palli Jóh

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó