fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Bjóða gestum að sauma sína eigin taupoka

Nú í sumar mun gestum Amtsbókasafnsins á Akureyri bjóðast að sauma sína eigin taupoka. Verkefnið er í samvinnu við Punktinn – Rósenborg og Rauða krossinn.

Á 1.hæð safnsins, þar sem Orðakaffi er, er að finna saumavél, efni, snið og útbúnað. Upplagt að sauma eitt stykki poka eða tvo, fá sér kaffi og skoða tímarit.

UMMÆLI