NTC netdagar

Björn L gefur út nýtt lag og myndband

Tónlistarmaðurinn Björn L hefur gefið frá sér nýtt lag og myndband. Lagið heitir A Night In September. Björn segir textann vera smásögu sem gerist í suður Evrópu.

Björn er lagasmiður og flytjandi og tónlist hans má lýsa sem melódísku popprokki. Auk þess að syngja spilar Björn á hljómborð.

Nokkur lög hans hafa vakið athygli hér á landi og fengið töluverða útvarpsspilun. Lag hans Nóttin bíður fór hæst í 4. sæti á Rás 2 á sínum tíma.

Hlustaðu á lagið A Night In September í spilaranum hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=81h8bb6useM

Sambíó

UMMÆLI