fbpx

Bókaáskorun Amtsbókasafnsins

Á Amtsbókasafninu árið 1992. Mynd: akureyri.is

Amtsbókasafnið á Akureyri hefur hvatt Akureyringa til þess að lesa á nýju ári. Á Facebook síðu safnsins birtist í dag áskorun til fólks um að rísa úr tungusófunum og slökkva á Netflix. Markmiðið er að lesa 26 bækur á árinu. Áskorun Amtsbókasafnsins má sjá á myndinni hér að neðan.

UMMÆLI