Boltinn á Norðurlandi: Þrír sigrar á Þórsvelli og KA þéttir

Boltinn á Norðurlandi: Þrír sigrar á Þórsvelli og KA þéttir

Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson fara yfir alla leiki helgarinnar og gefa einkunnir í völdum leikjum. Markalaust jafntefli hjá KA mönnum, Þórsarar með sterkan sigur, rýr uppskera hjá 2.deildarliðunum og Þór/KA trónir á toppi deildarinnar eftir tvær umferðir.

Dagskráin:
KA mín 1-16.
Þór mín 16-33.
Magni mín 33-38.
Þór/KA mín 38-50.
KF mín 50-59.
Tindastóll mín 59-65.
Völsungur mín 65-68.
Hamrarnir mín 68-70.
Dalvík/Reynir 70-73.
Samherjar 73-75.

Stefnum á að vera aftur á ferðinni á fimmtudaginn eða föstudaginn og gera upp bikarleikina í vikunni og leik Þór/KA og Vals.

UMMÆLI

Sambíó