Chicago hlaut sjö tilnefningar til Grímuverðlaunanna

Chicago hlaut sjö tilnefningar til Grímuverðlaunanna

Söngleikurinn Chicago í uppsetningu Leikfélags Akureyrar hluta sjö tilnefningar til Grímuverðlaunanna í ár. Tilnefningar voru kynntar fyrr í dag.

Chicago, í leikstjórn Mörtu Nordal, hlaut tilnefningu sem sýning ársins, Björgvin Franz Gíslason hlaut tvær tilnefningar, sem besti leikari og besti söngvari ársins, Arnþór Þórsteinsson sem besti leikari ársins, Margrét Eir sem besta söngkonan og Kata Vignisdóttir sem besti dansarinn. Auk þess hlaut Lee Proud tilnefningu sem besti danshöfundurinn.

UMMÆLI