Prenthaus

Daði Freyr með magnaða ábreiðu af All out of luck

Daði Freyr með magnaða ábreiðu af All out of luck

Daði Freyr Pétursson er 24 ára tónlistarnemi en hann tekur þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins í ár með laginu Hvað með það. Daði fékk áskorun um að gera ábreiðu af einu besta Eurovision framlagi okkar Íslendinga fyrr og síðar, laginu All out of luck.

Daði skoraðist ekki undan þeirri áskorun og setti saman frumlega og skemmtilega útgáfu af laginu vinsæla. Ábreiðu Daða má sjá og heyra hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI