Daði tek­ur við sem fram­kvæmda­stjóri hjá Viska Digital As­setsDaði Kristjánsson (til hægri) og Arnar Geir Sæmundsson (til vinstri)

Daði tek­ur við sem fram­kvæmda­stjóri hjá Viska Digital As­sets

Akureyringurinn Daði Kristjánsson hefur látið af störfum hjá Fossum mörkuðum en hann tek­ur nú við sem fram­kvæmda­stjóri hjá ný­stofnuðu fé­lagi, Viska Digital As­sets ehf. Viska Digital Assets vinn­ur að því að koma á fót sér­hæfðum fag­fjár­festa­sjóði með áherslu á raf­mynt­ir og bálka­keðju­tækni.

Við starfs­lok Daða kem­ur Arn­ar Geir Sæ­munds­son yfir í teymi markaðsviðskipta hjá Foss­um mörkuðum eft­ir far­sæl­an fer­il í teymi fyr­ir­tækjaráðgjaf­ar Fossa, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. 

UMMÆLI