beint flug til Færeyja

Dimma tileinkar nýtt lag norðlenskum rokkara sem lést nýverið

Dimma tileinkar nýtt lag norðlenskum rokkara sem lést nýverið

„Í dag er Bjarni Jóhannes Ólafsson borinn til grafar. Hann var, eins og við höfum áður sagt, einn af efnilegustu rokktónlistarmönnum okkar og ótímabær dauði hans hreyfði mjög við okkur eins og reyndar mun fleirum innan rokkfjölskyldunnar.“ Svona hefst Facebookfærsla sem hljómsveitin Dimma skrifaði í dag.

Meðlimir hljómsveitarinar ákváðu í kjölfar þessa sorglega atburðar að tileinka lagið Rökkur honum Bjarna og  öllum þeim sem hafa fallið í baráttunni við andlega sjúkdóma.

Alla færsluna, ásamt laginu Rökkur má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó