NTC netdagar

Dragkeppni haldin í Ungmennahúsinu í Rósenborg –  12 keppendur

Dragkeppni haldin í Ungmennahúsinu í Rósenborg – 12 keppendur

Hin – Hinsegin Norðurland er félagsskapur samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks. Markmið félagsins er að vera stuðnings- og fræðslusamtök fyrir hinsegin fólk á landsbyggðinni og er félagið einn af kjarnaklúbbum Ungmennahússins í Rósenborg á Akureyri. Félagið heldur vikulega fundi á þriðjudagskvöldum í fundarherberginu á 4. hæð í Rósenborg, Skólastíg 2.

Í dómnefnd dragkeppninnar á laugardagskvöld verða þau Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi, Guðmunda Smári Veigarsdóttir fulltrúi úr Samtökunum 78, Sigurður Heimir Guðjónsson fulltrúi frá Dragsúgi og einn fulltrúi frá Hinsegin Norðurlandi.

Húsið verður opnað kl. 18. Keppnin hefst kl. 19 og er aðgangseyrir 1.000 kr.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó