DrinniK gefur út nýtt lag – Plata væntanleg

DrinniK

DrinniK

Hljómsveitin DrinniK sendi á dögunum frá sér nýtt lag á Facebook síðu sinni og tilkynntu í leiðinni um væntanlega plötuútgáfu.

Hljómsveitina skipa þeir Andri Kristinsson, Alan Mackay og Wolfgang Frosti Sahr. Andri semur öll lögin. Samkvæmt þeim fellur tónlist þeirra ekki undir neina ákveðna tónlistarstefnu.

DrinniK hefur verið í stúdíó undanfarið og munu gefa plötuna út á Soundcloud á næstunni.

Lagið Best að vera bugaður má heyra hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó