beint flug til Færeyja

Ebba Karen gerir góða hluti á lyftingamóti í Danmörku

Ebba Karen

Ebba Karen

Ebba Karen Garðarsdóttir er Crossfittari og ólympísk-lyftingakona úr Eyjafjarðasveit en hún er nú búsett í Danmörku. Þar vinnur hún við birgðastýringu hjá IKEA auk þess að þjálfa hjá Crossfit Copenhagen og búa til æfingar fyrir stöðina.

Hún hefur undanfarið skipt yfir í lyftingar úr Crossfit en segist æfa Crossfit til skemmtunar. Síðustu helgi tók hún þátt í lyftingamótinu Ladies Open sem er lyftingamót eingöngu ætlað konum. Það hefur verið haldið á hverju ári síðan 2013. Ebba keppir fyrir klúbbinn IK99.

Ebba var 1kg frá bronsi og 3 kg frá silfri í sínum flokk. Hún lyftir 46 kg í snatch og 68 kg í clean og jerk.

 

Sambíó

UMMÆLI