fbpx

Eldur í einbýlishúsi við Sunnuhlíð

slokkvilid-akureyrar

Slökkvistarf gekk vel.

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út vegna elds í einbýlishúsi við Sunnuhlíð á ellefta tímanum í gærkvöldi. Frá þessu er greint á vef Morgunblaðsins.

Talið er að enginn hafi verið inn í húsinu þegar kviknaði í og urðu engin slys á fólki.

Eldsupptök eru ókunn og er ekki vitað um tjón af völdum eldsins að svo stöddu.

UMMÆLI

Gormur