KIA

Elísabet og Magni byggja hús á Svalbarðsströnd – Annar hluti

Elísabet og Magni byggja hús á Svalbarðsströnd – Annar hluti

Akureyringarnir Elísabet Baldursdóttir og Magni Harðarson eru byrjuð á því ferli að byggja sitt eigið einbýlishús á Svalbarðsströnd.

Fyrstu hluti: Elísabet og Magni byggja einbýlishús á Svalbarðsströnd

Elísabet heldur úti myndbandsbloggi, eða „Vloggi“, þar sem hún mun fara yfir allt ferlið og flutningana. Nú er kominn út annar hluti þar sem að Elísabet sýnir frá ferlinu við að byggja og steypa grunninn á húsinu.

Horðu á myndbandið hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI