Endurbætur við Listasafnið kosta rúman hálfan milljarð

Umhverfis-og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar hefur  samið við ÁK smíði um framkvæmdir við endurbætur á Listasafninu á Akureyri. Samningurinn við fyrirtækið hljóðar upp á rúmar 413 milljónir en heildarkostnaðurinn er áætlaður rúmar 576 milljónir. Búið er að greiða 40 milljónir í hönnunarkostnað.

Framkvæmdir eru hafnar og er áætlað að verkinu ljúki í sumarbyrjun 2018.

UMMÆLI

Sambíó