Enginn Filter – Aðstandendur fíkla

Enginn Filter – Aðstandendur fíkla

Henrý Steinn og Sandra Ósk, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Enginn Filter, eiga það bæði sameiginlegt að vera nánir aðstandendur fíkla. Í nýjum þætt fara þau yfir það hvað fík er og ræða upplifanir sínar sem aðstandendur virkra og óvirkra fíkla. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI