fbpx

Fannst meðvitundarlaus í Fangelsinu á Akureyri

Lögreglustöðin á Akureyri

Fangi í Fangelsinu á Akureyri fannst meðvitundarlaus í klefa sínum á laugardagsmorgun. Maðurinn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri og liggur hann þungt haldinn. Ekki er talið að atvikið hafi borið að með saknæmum hætti en lögreglan á Akureyri fer með rannsókn málsins.

 

UMMÆLI