Fara yfir árið 2016 hjá KA – Myndband

KA bangsi

KA bangsi

Þeir Siguróli Magni Sigurðsson og Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA fóru yfir nýliðið ár hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar í Áramótaþætti KA TV. Þeir fara til dæmis yfir það hverjir koma til greina sem íþróttamaður ársins hjá KA. Árið var farsælt fyrir KA en margt efnilegt KA fólk frá öllum deildum var reglulega í yngri landsliðum. Karlalið KA í knattspyrnu komst upp í Pepsi deild karla í fyrsta skipti í 12 ár eftir sigur í Inkasso-deildinni. Hægt er að hlusta á skemmtilegt spjall Siguróla og Sævars í spilaranum hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó