Farðu úr bænum – Árni Beinteinn

Farðu úr bænum – Árni Beinteinn

Leikarinn Árni Beinteinn er gestur Kötu Vignis í ellefta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Léttur, ljúfur og kátur er góð lýsing á leikaranum Árna Beinteini sem og þessum þætti. Hef sjaldan hlegið jafn mikið í tökum og það er allt kostulegu sögunum hans Árna að þakka. Fluttur upp á sjúkrahús í hvítum geimverubúningi með 2 stigs bruna á fæti, slasaðist á viðkvæmu svæði í úlfa búningi fyrir framan fullt af fólki og síðan er það sagan með brúðkaupsnóttina…Árni er algjör dugnaðarforkur sem horfir ekki á Netflix, enda hefur hann nægan tíma til þess í ellinni. Svo deilir hann líka ákveðni lífsreynslu með engum öðrum en Ed Sheeran!Takk fyrir að hlusta,“ segir Kata um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI