beint flug til Færeyja

Farðu úr bænum – Björk Óðinsdóttir

Farðu úr bænum – Björk Óðinsdóttir

Björk Óðinsdóttir er gestur í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum í umsjón Kötu Vignis. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Björk Óðinsdóttir crossfittari lenti í 2. sæti á EM, keppti á Heimsleikunum og er fyrrverandi landsliðskona í fimleikum. Hún kom til mín í einstaklega hreinskilið og skemmtilegt spjall. Hún sagði mér frá því þegar að hún fór í fóstureyðingu 17 ára gömul og því þegar að hún missti fóstur árið 2018. Þessu fylgdi mikil skömm og hvorki umhverfið á spítalanum né samfélaginu að hjálpa. Björk er jákvæð, opin og sannarlega með hugarfar atvinnumannsins. Hlustið, njótið, subscribeið og deilið,“ segir Kata.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI

Sambíó