Farðu úr bænum – Jákvæð líkamsímynd með Silju Björk

Farðu úr bænum – Jákvæð líkamsímynd með Silju Björk

Silja Björk Björnsdóttir er gestur Kötu Vignis í fjórtánda þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Rithöfundurinn og aktívistinn hún Silja Björk kom í stúdíóið til að spjalla um líkamsvirðingu og „Body Positivity“ samfélagið. Við töluðum um meðal annars um Hollywood stjörnurnar, fitufordóma, blessaða BMI stuðulinn og afhverju sumum finnst að grannt fólk megi ekki vera með í því að tala um jákvæða líkamsímynd. Takk fyrir að hlusta og munið að subscribea,“ segir Kata um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI