Farðu úr bænum – Tískuspjall við fatahönnuði

Farðu úr bænum – Tískuspjall við fatahönnuði

Kata Vignis fékk til sín fjóra íslenska fatahönnuði til að spjalla um það helsta sem er að gerast í tískuheiminum í sextánda þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„ Vissuði til dæmis að fast fashion er talið meira mengandi en flug? Af hverju ættum við að leggja okkur fram við að kaupa frekar fatnað sem telst til hægrar tísku (slow fashion) frekar er hraðrar tísku (fast fashion)? Þetta og margt fleira, t.d var líka mjög gaman að spjalla um þeirra hönnun, fylgihluti og sýningar! Hlín Reykdal er skartgripa og fylgihlutahönnuður, Helga Lilja er með fatamerkið Bið að heilsa niðrí Slipp, Eygló er með fatamerkið EYGLO og Dúsa er fatahönnuður og á Stefánsbúð/p3. Hlín, Helga og Eylgó eru allar eigendur verslunarinnar Kiosk,“ segir Kata um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó